Þannig var að ég ákvað að fara að npc hunta í smá tíma og bjó mig undir það með því setja 5x 250mm scout byssur á Mallerinn, 4x250mm á Mouna og 2xarblest með crusie missiles, Fór með báða mennina í gegnum EC-P8R sem að var reindar ekki neitt tiltökumál í sjálfu sér, svo fer ég nokkur jump í burtu og byrja að hunta, warpa inn í belti tek út slatta af cruserum sem að er ekkert tiltökumál á Maller með 5x250mm rail geymi svo Mouna á safe spot tilbúna til að jumpa inn ef að hugsanelga Mallerinn tekur of stórt spawn á sýnar hendur, þetta gengur allt vel í dáltin tíma búinn að græða 4millur+ á þessu, þá allt í einu fatta ég að ég gleimdi að tryggja Mallerinn minn. Úff hugsa ég með mér best að drífa sig aftur í Torrinos til þess að tryggja hann. Tryggi hann í torrinos og skýst aftur út beint í EC-P8R, þaðan í EWOK-K svo í 0-N8XZ. En þegar ég birtist þar þá sé ég hvar 12BS bíða við gateið og allir gluggar blikka rauðir þá er þetta samkoma “The Spang” þá ákveð ég að jumpa beint í átt að MI60-6 Þegar ég er að nálgast hliðið þangað sé ég mér til skelfingar að Scorpion birtist fyrir aftan mig, ég stilli radarinn á næstu plánetu og vel “WARP”, “WARP”, “WARP” 10 sinnum bara til að tryggja að blessaði feiti Mallerinn nái örugglega skilboðunum um að reina að drulla sér úr sporunum en allt kom fyrir ekki. Á skjánum birtist “Toastmaster has started to warpscramble you” ég hugsaði “you það getur ekki verið ég” ææææææ. kveiki á öllum 5x250mm railunum mínum, medium-cl5 shield boosternum, og öllu sem hugsanelga var hægt að kveikja á, en brátt byrjuðu cruise missile að dynja á Mallernum ásamt þungum höggum úr 1400mm Howitzer Artillery og skjöldurinn náði ekki hlaðast upp og brátt byrjaði armorinn að gefa sig, skemdir voru komnar í skrokk skipsins og það síðasta sem ég hugsaði áður en að skipið brast í sundur að ég var byrjaður að saxa armorinn á scorpionum ágætis skaði á þessum 250mm og við það slökknaði á mér……. En jæja svona er lífið og skipið var tryggt og á teikninguna. En 250mm scoutt úff, verð lengi að finna 5xþannig aftur. hhmmm ákvað þá að láta aðeins npc hunting á hilluna. logga mig morguninn eftir og ákveð að koma Characternum með Mouan aftur til bygða og ferðin gengur vel þangað til ég kem í EC-P8R. Þar sé ég í “Local” að AwiL úr Forsaken Empire er þar inni. úff hugsa ég og ákveð að warpa inn 60km frá hliðinu, Þá sé ég að hann AwiL situr 15km frá hliðinu á Caracel, Jæja hugsa ég með mér og warpa burtu kem svo aftur 40km frá hliðinu, locka hann kveiki á tracking computer öllum railunum og sleppi crusie missiles á hann, sé að hann lockar mig til baka og 5 crusie missile stefna á mig ég warpa í burtu um leið og 2nd volley fer úr launcherunum mínum, warpa aftur inn 40km frá sé að hann hefur flúið, enda missti hann allan skjöldinn og eitthvað pínu armor á þessu. ég warpa í burtu og warpa aftur inn núna 15km frá gatinu stefni beint á það en er bara á 250m/s sé að hann warpar inn 40km frá gateinu greinilega haldið að ég væri þar en. lockar mig og sleppir 5 cruise missile í áttina að mér ég svara í sömu mynt með 4x250mm og 2 cruise og warpa í burtu. Bíð aðeins hjá næstu plánetu og hugsa mitt ráð ákveð að gera það sama aftur og warpa inn 40km frá gatinu og sé að þar er Raven, Apoclypse og BlackBird sé þá jumpa í gegn og hugsa með mér ææ hefði átt að spjalla í local of fá að fljóta með. Jumpa í burtu og Þá segir AwiL við mig að vera ekki með þennan skræfuskap og hætta að warpa alltaf í burtu. hhmmm hugsa ég jæja besta að taka hann bara út treð Cataclysm crusie missileum í launcherana antimetter í railgunnin og warpa inn 15 km frá hliðinu. Þar situr hann 7km frá mér ég locka hann og hann mig og ég kveiki á öllu hann gerir greinilega það sama því að ég sé skjöldinn minn hverfa í fyrsta volleyinu hans. Hann á erftit líka og þegar ég á sirka 50% hull eftir sé ég hvernig skipið hans er nærri dautt en hann nær að skjóta one last volley úr launcherunum sínum rétt áður en hann springur ég ég reini að warpa í burtu en….. Þau koma og splash……….. horfi á Mouna mína titra í sundur og poddið hverfa fyrir tilstilli Wrath Crusie missile. Þannig að frábær bardagi í alla staði.

Kveðja
Travize