Já ef þú varst á skjálfta4 þá gastu fengið disk og cd-key sem gildir til áramóta. Þangað til þá býst ég við því að það fari margir að kíkja í EVE og nýta sér þetta tilboð. Þá kanski kaupa fleiri leikinn og EVE samfélagið stækkar.
Sjálfur var ég að klára trainingmission sem er 1. mission sem ég prófa og heppnaðist það ágætlega, var betatester í early beta og þá voru agents ekki virkir.
Ætla að reyna að vekja áhugan betur og sjá hvort að þetta sé örugglega ekki eikkað sem ég gæti hugsað mér að vera í til lengdar og ég vona að fleiri geri hið sama.