Akira byrjaði á því að taka nokkur agent missions en hún sá fljótt að það væri ekki nógu gróðasamt, þá frétti hún af því að það væri íslenskt corp er heitir Einherjar Yggdrasils væru að leita sér að members.
Akira Fór þá alla leið Til Aeddin (20 jumps) með ekkert nema von um að hún myndi fá að fara í corpið, þegar hún kom í aeddin á flotta ibisnum þá sótti hún um, og þá kom í ljós að einn vinur hennar var í þessu corpi.
Hún fékk strax inngöngu, þegar hún gekk inn þá gaf corpið henni beastower og fullt af looti og skill sem hún þurfti til að stjórna beastower.
Hún vann alveg endalaust fyrir corpið haulaði á daginn og mænaði fyrir sjálfa sig í ammold á nóttunni til að eiga smá vasapening.
En þegar hún var búin að haula fyrir nokkrar milljónir og traina endalaus skill, þá fannst corpinu að nú ætti Akira að fara að mæna og gáfu Akiru Thorax og 5 miner 2 og 8 harvester drones til að byrja með.
Núna er Akira að græða 4-5 milljónir fyrir 2 klukkustunda vinnu. Og allir í corpinu voða ánægðir. Núna stefnir akira á að Þjálfa skill og mæna á meðan. Svo ætlar Akira seinna meir að fá sér battleship. Þegar þið lesið þessa grein er Akira mjög líklega byrjuð að þjálfa battelship skill og fær brátt tempest þó að það sé ekki víst.
Geimurinn er óendanlegur og það er eve líka.
Á yndislega Rottweiler tík og var stoltur German Pincher Eigandi.