ég vil byrja á að segja þetta er fín könnun sem vekur upp mikið hugsunar efni….. persónulega finst mér vanta t.d. fleiri kosti og má þá nefna t.d. lægra gjald og hærra gjald.
Ok ég valdi ekki borga. en það var nefnilega vegna þess að ég vildi frekar fá lækkað en borga. En það er engasíður sangjarnt að borga fyrir þetta þar sem þetta eru innkoma í launin hjá þeim. en hinsvegar á meðan þeir eru að fixa svona mikið ætti að vera lægragjald eða eitthvað bónuskerfi t.d. borga 6 mánuði færð 1-2 í kaupbæti ;Þ… og tel ég það mjög sniðugt þar sem þetta myndi láta fólk kaupa 6 mánuði til að fá 1-2 mánuði fría,
Annarsvegar ef þeir tækju þá ákvörðun að hætta rukka þá fer mar að spyrja “hvað þá?” tja ég myndi sjálfur áætla að þeir myndu hætta með GM´s og hafa einungis polaris sem gæti ekki sömu hluti og GM´s sem eru að allansólarhringinn að þjónusta okkur, og server restart væri orðið aðal hjálpartæki þeira til að fixa vandarmál, er það sem við viljum?
Og í þriðjalagi þeim sem finst 1000kr mikið á mánuði fyrir þetta og bera sig undir þá rök að EvE online sé svo gallaður, þá má líta á aðra leiki líkan EvE, með galla. tjá firstu 4-6 mánuðir hjá svona leikja uppsent. er hellingur og skánar með tímanum þannig við verðum bara harka af okkur og halda í þetta eins og þetta er, hinsvegar með að lækka mánaðargjald eftir þessum rökum þá langar mig að spyrja þegar leikurin væri orðin mjög góður, “viltu láta hækka það aftur?” ég stór efast um það. hvernig ættu þeir þá að hækka mán.gjald? fólk væri ekki sátt við það. því jú þú hækkar ekki eftir á ;). þetta vita allir.
Persónulega vildi ég sjá bónus kerfi á við kaupa 6 og fá 1 - 2 mánuði fría. eða bara halda í vonina að þegar þeir eru komnir með leikin á gott horf “(s.s. eitthvað af göllum, því það er ekki hægt annað með svona. það er alltaf eitthvað ;) )” að þeir myndu sjá sér fært að lækka aðeins til að fjölga spilurum í leikin… ;)
Annars vegar svona um leikin sjálfan þá langar mig að segja persónulegt álit á 0.0 status kerfum. það má stækka map. setja fleiri kerfi inn. ;) það eru kanski stórt eins og er. en til að komast í gott þurfa menn að fara í hina og þessa alliance til að komast áfram í þeim og sv.fr…. mig persónulega langar að sjá fleiri kerfi, fleiri Alliance og meira stríð ;),
Líka með þetta logging skill í stríðum. þá langar mig að sjá ccp gera eitthvað við þessu, það er agalegt að sjá hvernig menn eru að notfæra sér svona hluti. það eru kanski ekki allir komnir á þetta plan og vita hvað er verið að ræða um og ætla ég ekki að kenna ykkur. en þið hinir getið hmmað þetta og vitað ;)…
Allavega mitt álit í dag. þetta er gaman Ccp er að gera góða hluti (meiga bæta sig smá) en það má alltaf ;Þ.
Flott kerfi sem ég er að lesa af og heyra sé að koma með tec lvl 2 bp. og hvernig menn fá þau. og þó ég viti ekki þá er verið að tala um að láta unlimited copys verða limited. og finst mér það mjög jákvæt þó ég tapi á því. þetta hleypir lífi í leikin og loksins eru 74+ mill bp orðinn verðmæt aftur. þetta er hreint bull að vera keppa við menn með unlimited bp sem eru að vinna í miklu lægra tap á kaupum en hinir. og líka færir þetta leikin í meiri samkeppni á milli manna. því jú nú þarftu að hafa fyrir hlutonum eins og hinnir sem byrjuðu firstir ;). ef þetta er rétt. Eitt stórt feitt hrós ;)<br><br>——————————-
ircS: irc.simnet.is
chan: #counter-strike.is
nick: Armani
e-mail: <a href=“mailto:armani@simnet.is”>armani@simnet.is</a