Það er komið nýtt íslenskt corp.
Þetta corp er mjög lítið núna í bili (aðeins tveir) en við viljum endilega fá einhverja nýja.
Það skiptir ekkert máli á hvernig skipi eða hvaða race þið eruð.
Allir þeir sem ganga í corpið ráða algjörlega hvað þeir gera.
En það sem þeir fá út úr því að ganga í corpið er að þeir fá stuðning frá öðrum í corpinu.
Msg mig eða chattið við mig í EVE.

Rac Beholder
CEO
The Claw Corporation
Hope u like this :)