800 milljónir er langt frá því að vera rétt tala. Það voru 2 stórar fjármagnanir fyrir CCP á vegum Kaupþings. Fyrri var örugglega um 140 milljónir og kom að stæðstum hluta Landssíminn þar inn. Síðan einhvertíman seinna var haldin önnur svipuð fjáröflun og held ég að þar hafi verið talsvert lægri tala.
Með sölutölurnar sem illmenni2 spurði um þá er ég ekki viss. Fyrir um 2 mánuðum herði ég 30.000. Þætti líklegt að salan á kassanum sjálfum sé komin upp í um 50 til 60 þúsund. Án þess að ég hafi nokkuð fyrir því. Get reynt að komast að því og postað í þennan þráð þannig að ef þú villt vita þá skaltu fylgjast með.
En ég vil samt hrósa Landsímanum fyrir frámúrstefnu sína með Eve. Þeir litu á þetta með réttum augum og tóku á þessu eins og, ef ekki betur en, alvöru stórri fjárfestingu með þeim skyldum sem fylgja því. Landssíminn sér til dæmis um að borga og reka serverana sem Eve keyrir á. Fékk reyndar samstarfsfyrirtæki í London til að sjá um hostingið enda mundi ekki ganga að geyma þá hér á landi vegna áugljósra ástæðna. Landsíminn rekur líke The Polaris Project. Landsíminn er semsagt með hjá sér 30 manns í vaktavinnu sem sjá um allt support og GMing ingame. Installation support og allt ekki ingame er hinsvegar framkvæmt af Simon & Schuster.
Mjög sanngjarnir samningar eru við Simon & Schuster um dreifinguna. S&S fær um 80 prósent af sölu kassans en CCP fær mestmegnið af mánaðargjaldinu. Held að þetta sé bara rosalega sanngjarnt miðað við framlag hvors fyrir sig. Hinsvegar vil ég gagnrýna þá vegna þess að mér fynnst þeir ekki hafa staðið sig nógu vel í auglýsingum og kynningu.<br><br><b>——————————
Jón Grétar Borgþórsson
<a href="
http://www.jongretar.com/">
http://www.jongretar.com/</a></