Hvað er með alla þessa container-a?
Ég er tiltölulega nýbyrjaður í EVE, búinn að vera með hann í 4 daga og það er eitt sem ég hef mjög mikið pælt í. Þegar ég hef verið að grafa í loftsteina eru alltaf læstir containers út um allt, hvað er málið með það?