Ég hef séð mikið um það undanfarið að fólk er að setja út á Eve, segja að hann sé ömurlegur og annað í þeim tón. Ég vill bara segja við ykkur að Eve eða MMO leikir almennt eru ekki fyrir alla. Flestir MMO leikir þafnast mikillar þolinmæði því allt gerist ekki alltaf strax… það tekur aðeins lengri tíma en þessar 1-3 mín sem maður þarf að bíða eftir að maður deyr í CS.

Málið er einfalt.. ef þér finnst Eve leiðinlegur þá skaltu ekki koma hingað oftar. Gerið það fyrir okkur sem finnst leikurinn fyrir skemmtilegur.<br><br>_______________________

Just what old granny used to say; “go fuck yourself boy”