Fyrirtæki aðeins fyrir íslendinga, ekkert aldurstakmark, eina sem þarf er að hafa vit í kollinum. Eru staðsettir sem stendur í Amygnon - Moon 10 - Alistra Warehouse í Verge Vindor og erum að koma okkur fyrir. Verðum 8 þegar allir eru komnir og gætum fengið 2 önnur fyrirtæki með í hópin. Erum með nokkur skip, 2x Vexor, Iteron 2x Mk2 1x Mk3 og 1x Mk4, svo einnig nokkrar freigátur.
Sérhæfum okkur í Námuverkun, viðskiptum og stefnum að framleiðslu skipa og búnaðar.
Erum að leita að starfsmönnum í öll hlutverk. Tökum við umsóknum frá báðum kynjum og öllum þjóðflokkum í EVE.
Ef að lítil fyrirtæki hafa áhuga á að sameinast okkur, þá erum við til, enda því fleirri því betra :)
Gunnar Hlidar CEO IceTech United