Ég var að setja Windows XP í tölvuna nýlega, eftir að Win2000 rústaðist eftir að ég setti inn DirectX 9 og EVE en núna er ég kominn með XP en ég get ekki spilað neina leiki, ég get ekki spilað EVE, þar restartar tölvan sér bara. Ég er held að ég sé búinn að ná í alla drivera sem ég þarf, það má segja að ég standi á gati núna :S

hér eru smá upplýsingar um tölvuna ef það hjálpar

AMD athlon XP 1600+
1.40 GHz
256 MB of RAM

Skjákort

Nvidia GeForce4 Ti 4200, 128 mb

Hvað á ég að gera?

Ég get líka hringt í einhverja sem hjálpa manni í sambandi við EVE en ég nenni ekki að fara að tala ensku og eitthvað vesen að hringja til útlanda, er nokkuð hægt að tala við íslendinga.<br><br>
Kveðja
Hemmi

<a href="http://www.heimsnet.is/hafst/">Ein Flottsta og besta bílasíða á Íslandi</a