Ég er frekar mikill n00b í eve eins og stendur og ég tók þá áhvörðun að spila amarr, ég var að velta því fyrir mér hvar maður fynnur þessa góðu ore sem allir eru að tala um, á maður bara að leita af þeim??? og þarf maður að fara langt til að leita??? Omber er bara ekki að skila miklum hagnaði eins og stendur :P
Svo var ég að spá,,, hvernig getur maður lækkað cpu usages á minerunum þannig að maður geti notað 2 í einu (ég er kominn með 3 í electronics) en það er ekki nóg á Execus.. skipinu mínu þarf 5 cpu í viðbót, eg keypti mér drasl í slott 1 sem átti að minka cpu á fitted equip en ég kann ekki að fá það til að virka (eða hvort það sé virkt og ég sé bara svo vitlaus að sjá það ekki)
Bara að spá hvort einhver geti hjálpað mér.