Jæja. Nú er mann farið að klæja í lófana því EVE er að koma út. Ég var með þá pælingu að setja upp rás fyrir íslenska Gallente charactera til að ræða málin, skiptast á búnaði og stofna corporations eða bara fara að mæna saman eða hunta pirates.

Að sjálfsögðu væri rásin opin fyrir önnur races en það verður aðallega fjallað um mál líðandi stundar í Gallente space og þar fram eftir götunum.

Það væri flott líka ef einhver tæki sig til að stofnaði rásir fyrir hin race-in til að auka samvinnu í íslenska EVE samfélaginu.

Þannig að ef þið eruð að spila Gallente character í EVE eða bara hvað sem er, komið þá á #Gallente.is<br><br>“Only the good die young, and I seem to be getting pretty old”
———————————————————————–
[.IFF.]Saxon
“Only the good die young, and I seem to be getting pretty old”