já það á að vera hægt. Hlutabréfin eru kosningaréttur um mál innan fyrirtækisins. Þessi bréf á svo að vera hægt að selja og væntanlega hækkar og lækkar verð þess eftir því hvað fyrirtækið græðir. það getur verið mjög mikilvægt (og dýrmætt) að hafa kosningarétt innan fyrirtækis.<br><br>———
Sylveste