Óheppileg dagsetning
Ég veit ekki með ykkur en fyrir flesta nemendur eru próf einmitt á útgáfutíma leiksins. Mörgum þætti það leitt að geta ekki byrjað strax að spila, og þar með missa ákveðið forskot, fyrr en eftir próf. Ég vil benda CCP á þetta með von um að útgáfu gæti orðið frestað vegna þessa þar eð ég býst við að margir væntanlegir spilarar eru í sömu stöðu og ég.