Jæja, nú er maður búinn að kynna sér leikinn eilítið og alltaf að fá boð um að joina þetta clan eða hitt. Maður er orðinn alveg ruglaður. Svo sótti maður um í RaiD en það er víst eitthvað vesen að komast þar inn. Svo ef maður spyr hvernig clanið er, hve margir séu í því og svo framvegis þá fær maður engin svör. Bara “vitum það ekki eins og stendur” og eitthvað í þá áttina.
Á maður bara að bíða þar til leikurinn kemur út eða á maður að joina eitthvað clan sem maður veit ekkert um…?