Ok, hvað þarf ég til að keyra þennan blessaða leik? Á síðunni segir GeForce 256 lágmark, þýðir það að ég þarf kort sem styður T&L? Ég er bara með gamalt Matrox G400, sem hefur dugað mér hingað til. Hvað segið þið sem hafið prófað þennan leik, hvaða vélbúnað eruð þið með, og hvernig hefur leikurinn virkað á honum?
J.<br><br>–
<b><a href="http://jonr.beecee.org/“>°</a><a href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a> <a href=”http://slashdot.org“>°</a><a href=”http://www.kuro5hin.org/“>°</a><a href=”http://www.dpchallenge.com/“>°</a><a href=”http://www.dpreview.com/">°</a></