allr online leikir sem ég hef séð kosta það sama og venjulegir leikir. Online leikir eru ekkert dýrari að kaupa af því að við borgum mánaðargjald! ég er 99.99% viss um að hann á eftir að kosta 4.900 til 5.900 (og mánaðargjaldið á eftir að vera í kringum 1000 kallinn, ekki mikið meira).
PS: að vísu eru til leikir sem kosta allt upp í 10 þús, eins og flight simulator 2002, við skulum vona að þeir láti leikinn EKKI kosta svo mikið, því annars eru þeir að missa MIKLA sölu!
ég vil líka taka fram að þó ég hafi engar sannanir um þetta, þá er þessi verð reiknuð út frá verðinu á öðrum online tölvuleikjum og gengi krónunnar gagnvart dollaranum, og ef þeir verðleggja of hátt, þá fer ég bara í Asherons Call 2 :)<br><br> _____________
//-Ballistics-\
—————-