Ég var að flakka á milli ýmsa áhugamala á Huga þegar ég datt in á EVE. Mig minnti að fyrir c.a 2 árum sagði félagi minn að þessi leikur væri að koma út eftir c.a eitt ár og myndi verða geðveikur. Eg kíkti nokkrusinni á Huga/Eve og skráði mig í eitthver corp sem ég man ekki nafnið á lengur. Og enn bólar ekkert á leiknum, jú það nú víst komið Beta.
Pæling mín er sú, hvað er það sem gerir þenna leik svo sérstakan að það er byrjað að stofna clan löngu áður enn leikurinn byrjar.
Mér finnst það áðdáandvert að áhuginn sé enn svona sterkur og enn er verið að stofna clön. En samt svoldið sorglegt að það sé verið að eyða tíma sínum í eitthvað sem er ekki til.
Gaman væri að heyra frá ykkur eldheitum EVE mönnum
Kveðja Fairman