af bt:
“Útgáfu tölvuleiksins Eve-Online hefur verið frestað til 7. mars, en áætlað hafði verið að hann kæmi út í Bandaríkjunum 7. desember. Ívar Kristjánsson, framkvæmdastjóri CCP, segir að ákveðið hafi verið að fresta útgáfu leiksins m.a. vegna þeirrar miklu eftirspurnar sem hafi verið fyrirsjáanleg. Því gefist lítið svigrúm til lagfæringa eftir að búið verði að gefa hann út. ”Eftir töluverða naflaskoðun var ákveðið að heppilegast væri að fresta útgáfu. Útgefandinn, Simon & Schuster Interactive, hefur mikla reynslu í þessum efnum og við tökum mark á því sem hann leggur til,“ segir hann”
<br><br>——————————————-
“When I find out a hotel doesn't have a DSL, it's like What? There's no toilet? Once you get used to high speed you ain’t going back” - Robin Williams