Að sögn Hilmars Veigars Péturssonar er Kínamarkaður mjög frábrugðinn vesturlandamarkaði og því verði sér leikjónn fyrir Kínamarkað. Einnig eru aðrar ástæður fyrir því s.s fjarðlægð Kína frá vefþjóninum og tungumálaörðugleikum.
Talið er að um 800.000 manns muni spila Eve þegar hann opnar á Kínamarkaði!
Hagkerfi leiksins hefur verið rannsóknarefni fyrir hagfræðinema í háskólum og hafa allnokkrir nemar skrifað ritgerðir um hagkerfi leiksins.
CCP er ekki hætt. Eftir útgáfu kínverska leiksins tekur við þýðing leiksins á fleiri tungumál s.s Þýsku, portúgölsku, rússnesku og jafnvel fleiri asíumál.
Ef gengi leiksins í Kína verður jafngott og talið er verða 90% af útflutningsvörum Íslendinga til Kína í gegnum leikinn. Ekki lítill skattpeningur það.
*Heimildir: www.mbl.is www.vb.is
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.