Skipið góða….

Um Vexorinn
Jæja Núna fjalla ég um yndislega cruiserinn Vexor.

Vexor hefur 5 Hi Slot, 3 Med Slot og loks 4 Low Slot. Vexorinn er með 300 CPU units og 625 PowerGrid units.

Vexor er með 950 Structure, 950 Armor og loks 750 Shield. Vexorinn er hægt að tanka en ekki mjög vel að mínu mati. Vexor er með fínann resistance á allann skaða nema explosive. Þess vegna væri gott að setja allaveganna 1 Armor Explosive hardener á hann, ef það á að tanka hann.

Best er við Vexor að hann hefur bónus upp á dróna. Á hvert gallente cruiser lvl er 1 auka drón. Best er að nota bara medium dróna á honum.

Vexor er með 480 cargo capacity og 1500 drone capacity. Ágætt er að mæna á Vexor en hann er einungis með 4 turret hardpoint. En eitt er víst að hann getur notað nóóg af drónum :P.

Vexor er með 1000 Units af Cap og hraði hans er 155 m/s. Hann getur haft 5 max locked targets. Vexor er með 10 Gravimetric Points og 150mm Radius Signal.

Vexor er hið fínasta skip og er soldið vanmetið. Það er ástæðan fyrir Greininni eða þessum pistli.

———–
I didn't get a invite!