hæ allir, þið verðið að fyrirgefa stafsetningavillur ef þær munu verða.
Ég var nú að koma í 0.0 space í það fyrsta skipti þegar við vorum að gera innrás á alliance í The Syndicate sem nefnist JQA með félögum mínum í Brotherhood Cartel (VICI) undir stjörn Guddah og Roba. K við þurftum að gera allt mjög skipulagt og warpa allir í söme andrátt og jumpa líka. Ég var alleg gegt taugaóstyrkur því þetta var minn fyrsti pvp fight og var ég á Caracal. Þetta var fyrir Castor patchinn svo ég var með torps og cruise missles. Allavega fyrstu systemin í árasinni voru tóm en síðan fóra frig spys að sjást 300km frá gateum og þá var sagt okkur hverjir voru kos(kill on sight). en við höfðum líka spys sem sögðu okkur af óvina flota nokkrum system frá okkur. svo við Jumuðum og wörpuðum svo allir á safespot og biðum eftir backup frá corpinu KROM sem ætlaði að koma með okkur, því við vorum aðeins 12 þarna og Krom voru mep sirka 8 bs og nokkra cruisera. Svo allt í einu er öskrað í channelinu okkur LOOK IN LOCAL ! og ég lét í local. Eru þá ekki komnir sirka 70 members í Jqa mk7 og 3d front allince sem eru vinir jqa. Við förum allir að panica en ætlum samt að reyna þetta. Við vorum læst inní systeminu öll gate cömpuð þegar Guddah kemur með plan. Vip vörðum öll að gatei sem Krom er hinum megin og freigáturnar sem þar eru fara og ná í flotann meðan Krom jumpar til okkar. Guddah segir okkur að deplay droneum því lagg myndi verða tactikin okkar fiinst við væruð outnumberd 3-1. Svo wörpuðum við inn og Krom jumpuðu inn. Svo biðum við þarna í sirka 2 mins þegar allir flotinn þeirra warpar inn þetta var geðveik sjón og sá ég seinna myndir af þessu en´Guddah kallaði targets og við skutum. Carcallinn minn var reynar með þeim fyrstu til að springa því gaurarnir eru óttalegar kellingar skjóta fyrst cruisera. Svo nokkru síðar er ég drepinn í podinu mínu og fæ að vita að það komust flestir í safespot og fék að vita það að við drápum 6 bs frá þeim en þeir 3 bs frá okkur og 2 cruisera þótt við værum outnumberd 3-1 :D :D :P
Crucifier.. vonandi´líkaði ykkur þetta.