Ég reyndi að komast í mörg lið Eins og corp1 en þeir vildu mig ekki því ég var það ungur þannig að ég stofnaði mitt eigið lið, sem hét StormTroopers, ég fékk nokkra með mér í það og var þar í 1 mánuð og drap ekki mikið því ég var bara á skólabekknum að læra til að verða betri fighter.
Svo komu tímamörk í mínu lífi ég fékk tilboð um að fara í Corp1 ég hafði ekki verið lengur en 3 klst þegar ég fór í fyrsta verkið mitt á bb með fullt af öðrum og við ransomuðum 1 dominix og 1 apoc ég fékk þá fyrsta peninginn minn í langan tíma skuldaði mikið fyrir ammo og annað sem ég þurfti.
Ég fékk svo það mikilvæga hlutverk að vera vængmaður hjá Ceo corpsins sem var mjög gott hann borgar fyrir mig allan ammo kostnað og skiðakostnað ef ég missti skipið mitt sem var ekki stórt bara eitt stk fittaður bb.
Ég barðist marga stóra bardaga með corp1 aðalega gegn stain corpum sem komu inná okkar svæði og voru eikka að böggast(að annarra mati,mér finnst þér fínir innst inni hehe)
Ég hef barist útum allt með Corp1 t.d í stain fyrst þegar ég var í corp1 svo í Derelik, skemmtilegustu bardagarnir mínir voru í syndicate með alliance sem corp1 startaði sem heitir C22a þar var ég byrjaður að berjast á scorpion og drap allt sem varð á vegi mínum sem var mjög gaman ég drap nokkuð marga eitthvað um 1 raven,2 tempest,3 apocs og svo nokkkrar frigs.
Corp1 sundraði þessu alliance og ákvað að joina curse og höfum verið þar núna í all langan tíma núna. Ég elska að berjast en það er ekki alltaf gaman að vera í Fleet battles.
Ég hef fórnað mér fyrir málstaðinn nokkuð oft og reynt að bjarga þeim sem ég hef barist með ég tek mitt starf alvarlega og geri það vel. Feer me Because i am coming for you er línan mín segi svona.
Í dag er ég búinn að drepa of mikið af fólki og sé samt ekkert eftir því mér líður bara mjög vel að vera eltur af stain og öðrum allan daginn með mitt 13 mil bounty :(
Tilgangurinn með þessar grein er að reyna að sýna ykkur að pirates eru ekki slæmir og n.b það er hægt að vera pker í 0,0 án þess að einhver viti af því.
Sé ykkur ingame hehe:)
Á yndislega Rottweiler tík og var stoltur German Pincher Eigandi.