
Þetta heimsmet verður þannig að á laugardaginn EIGA ALLIR sem geta(líka þeir sem geta það ekki) að vera með kveikt á ÖLLUM accountum sem þeir hafa aðgang að milli 18-22 (svona sirka)
takmarkið er að koma 10.001 inná í einu og mun það vera heimsmet í MMORG(Massive Multiplayer online roleplaying game) og koma EVE í ÖLL blöð og þá mun fleira fólk kaupa leikinn og meira gaman ;D
Því bið ég ykkur að hafa kveikt á ÖLLUM accountum sem þið getið á þessum tíma, ég mun hafa 3 accounta á 1001mhz tölvunni minni og gera mitt besta !
Því að við þurfum fleira fólk í leikinn, ég hef mest séð um 5000 manns, af 4,6 Biljörðum sem lifa sem er sonna 0,0000000000000000001%
plz fólk, HJÁLP !!!!!!!!