Í þessari grein ætla ég að segja frá nokkru svona sem að hefur farið að angra mig í EVE, stilliði stólnum ykkar vel upp fyrir framan skjáinn og lesiði ;).
Magnið á asteroids:
Mig finnst alveg hræðilegt að omber steinarnir og margir aðrir steinar hafa minkað magnið sitt, það er ekki lengur hægt að mæna þá útaf því að maður nær bara svona 1000 omber úr hverjum asteroid,
þannig að maður er farinn að færa sig út í kernite-ið, omberið er orðið “useless” núna.
Endalausir NPC pirates:
Ég var að mæna í asteroid belti, og var að gera margt fleira í tölvunni, t.d. skrifa þessa grein og ircast og fleira, ég er nú bara alltaf með 1 verndar drone, er í 0.8 sec system, en þessir NPC pirates koma alltaf svo fljótt að það er ótrúlegt, maður fær ekki frið orðið fyrir þeim, ef að ég ætti að líkja þeim við eitthvað í umhverfinu, þá lík ég þeim við mýflugur.
Lækkun á verði minerals:
Það sem að hefur orðið dáldið fúlt er að markaðsverðið á minerals, ef að corp eða einstaklingur ætlar að þéna inn pening, þá er orðið frekar erfitt að fara í quick sell og selja þetta strax, í staðin fyrir að gera sell order, maður er að selja nocxium á svona 40 iskum lægra heldur en gamla markaðsverðið sem að er bara hræðilegt verð, og svo mexallonið, maður selur það alltaf orðið á 12 isk, ekki þessi 13 isk, þetta er orðið dáldið problem, maður græðir bara orðið á megacyte, zydrine, pyerite og tritanium, það eina sem að getur haldið markaðsverðinu sínu.
Vantar nýja hluti í leikinn:
Mig hefur fundist vanta marga nýja hluti í leikinn, eins og að það vantar blueprints fyrir cu vapor(eða bara einhvern nýjan mining laser), fyrir betra expand cargohold og þannig, og svo mætti alveg koma með eitthvað sérstakt forrit til að breyta tónlistinni í leiknum, til að þurfa ekki að gera eitthvað rosa mikið til að geta breytt henni.
Lokaorð:
Tjah, þetta eru nú bara allt mínar skoðanir og þannig, en ég ákvað að deila þessum hugsunum með ykkur hugurun.
Takk fyrir mig: Yalsamier.