Ég hef nú ekkrt verið að filgjast með þessu undanfarið en hafið þið orðið varir við einhverja events?
Í betunni voru gerðar ýmsar tilraunir með events sem heppnuðust mis vel. Alltf frá mining event þar sem nafn á ákveðnri stöð eða stöðvum var gefið upp með extra hátt demand á minerals og eða ore á betra verði, til events þar sem “óbeint” var vakin athygli á að einhvert NPC corp væri að flytja verðmætann varning á milli stöðva, sólkerfa eða álfa(regions), gefin var upp einhvert nafn á channel þar sem spilarar gátu fylgst með ferðum fragtaranna sem stjórnað var af GM's, Polaris eða devs og gátu spilarar þá setið um þá. Þeir voru að droppa BP's og sjaldgæfum hlutum. Ekki var alltaf auðvelt að taka þátt í þessu vegna LAG. Í betunni var sko aðeins keyrt á tveimur serverum og mest allan tíman í phase 6 voru þeir að leka minni og framkallaði það mikið LAG. Og þið hafið kanski tekið eftir því að þegar 40-50 spilarar eru komnir saman allir á sama stað, allir að skjóta eldflaugum og skotum, getur myndast mikið LAG. En nóg um það enda var ekki meiningin að tileinka þessari umræðu LAG.
Endilega leyfið mér að heyra ef þið hafið orðið varir við eitthvað af events. Og komið þið með hugmyndir sem jafnvel væri hægt að framkvæma af ppl corpum eða einstaklingum.