Þið vitið sennilega öll að þið getið sett ykkar eigin lög inn í djúkboxið í leiknum. En það sem ég legg til að þið gerið er að setja tónlist úr myndum eins og STAR WARS og 2001 A SPACE ODDYSSEY í djúkboxið því það gerir leikinn en skemmtilegri.

Ef þið kunnið ekki að setja inn ykkar eigin lög þá skal ég kenna ykkur það(Nauðsinlegt er að hafa Winamp):

Það fyrsta sem þið gerið er að opna My computer/C/ProgramFiles/ccp/eve/res(Þ.e.a.s. þar sem þið settuð leikinn inná)

Ef það er engin mappa innií “res” sem heitir “Sound” þar búið hana þá til og aðra inni í henni og nefnið hana “Music”.

Næst setjið þið lögin ykkar inn í möppuna Music(ATH. lögin verða að vera Mp3 eða ogg fælar.)

Síðn opnið þið Winamp og setjið lögin ykkar inní það. Síðan vistið þið playlistan undir nafninu “inflight.m3u” í möppuna Music.


Nú getur þú hlustað á þína tónlist í leiknum og valið lög í jukeboxinu sem er í neocominu. Ef þið skilduð þetta ekki nógu vel þá getiði lesið þetta nénar á ensku á http://eve.autoexec.org/music.html

Vonandi hef ég hjálpað einhverjum.