Fyrirgefðu
Ég ætla hér að fyrirgefa öllum sem skaðaði á eitthvern hátt með fljótfærni mínu í M/C fyrrverandi og tek fram að þetta er ekki gert undir neinum þrísting frá Climax, RaiD eða UFIC. Ég tók eftir því að margir sem þekktu mig ekki neitt og voru að trúa öllu sem var sagt um mig og fóru með það beint að ásaka mig um svik. Ég ætla hér með að seiga söguna rétta. Ég kallaði til fundar vegna RaiD og neitunar valds þess á UFIC og ég vildi vita hversu langt ég mætti ganga á næsta fundi UFIC og hvort að ég mæti hóta að M/C myndi hætta. En á þessum fundi var ekkert hlustað á mig og allir fóru að tala um hvernig fyrirtækið ætti að vera og nýtt nafn á fyrirtækið sem átti að vera í eftirumræðu. Eftir að hafa talað í ein og hálfan tíma þá var ég komin með nóg og bað Climax_Ce og þriðja mann sem ég man ekkert hvað heitir að tala við mig á annarri rás. Á þeim tíma var ég orðinn rosalega æstur og fannst að þetta var farið að koma allt út í bull. Þá fóru hinir tveir að fara að tala um að skilda alla í fyrirtækinu að vera Caldari og ég mótmælti því en bara með þeim árangri að þeir vildu kjósa um þetta. Ég vissi full vel að fyrrum Climax gaurar í þessu M/C sameiningu fyrirtækjanna væru miklu fleiri og að flest allir vildu Caldari(en frá 2000 hafði ég viljað vera Gallente). Þannig að ég var of fljótur á mér og sendi Email til allra á memberlista fyrirtækisins og sagði að ég væri að ganga út úr fyrirtækinu og að M/C ætlaði að skikka alla til að vera Caldari sem var ekki búið að negla á fast. Það fór allt í rúst og ég flippaði yfir á géði og fór að rífa kjaft(ég er nefnilega með mjög stuttan kveikiþráð og það einungis að skjóta teiju í mig gæti fengið mig til að buffa eitthvern). Ég sagði þessum og hinum að hoppa upp í rassgatið á sér og þar á meðal RaiD sem ég sé mest eftir vegna þess að þeir voru búnir að seiga að þeir treystu Mayhem Inc. mest af öllum fyrirtækjum í UFIC og þar með brást ég þeim. En eftir það vildi eingin joina mig vegna þess að ég og allt sem ég mundi gera var sett á shout on site lista RaiD og ég held að fáir sem vilja elta mann sem er á honum. Síðan fór fólk að kalla mig svikara þar á meðal fólk sem þekkti mig ekki neitt og var bara að trúa hálf sögðum lyga sögum og það finnst mér low. Þetta held ég að sé allt en ef ég er að geima eitthvelju sem skiptir máli þá má sá maður sem heldur það bæta því inn. En enn og aftur fyrirgefið mér og ég vona að þetta atvik verði gleymt og að allir geti spilað leikinn og haft gaman af.