Við í Mayhem Inc. Peacekeepers og Climax erum ornir að einu stóru corpi og við viljum verða stærri. Við erum með tvístjórn á fyrirtækinu og er ég Polux og Celestial forsetar fyrirtækisins og tveir af þremur þingmönnum (ekki búið að velja þriðja).
Við erum með eitthvað fyrir allra hæfi þetta er listi yfir þær deildir sem eru til:
Exploring: vinna við að finna góð mining svæði, lokka að meðlimi og að kynnast nýjum fyrirtækjum
Scout: Sveit sem er notuð til að leita uppi group staði sjóræningja sem M/C Military eða Peacekeepers taka síðan út.
Mercenaries: Menn sem vinna innan hersins og verða leigðir út gegn gjaldi frá fyrirtækjum og einstaklingum.
Bounty hunter: Eins og í mercenaries’ eru þetta menn úr hernum sem eru leigðir gegn gjaldi til að þefa uppi menn.
Mikhail Mining: Þetta er deild sem allir komast í og geta græt á henni. Hér á fólk að mina og á 50% af því sem það mina að fara inn í M/C til rannsókna og kaupa á hlutum fyrir fyrirtækið.
M/C Military: er fyrrum fyrirtækið Climax og gegna þeir sem joina það hlutverki hers í M/C og verða þeir sendir til orrustu og að patrola landamæri M/C.
Peacekeepers: er fyrirtækið Peacekeepers og voru þeir sameinaðir Iron fist og gegna því hlutverki að vera heimavarnarlið verja mining operationið og vonandi byggingar fyrirtækisins. Þeir verða ekki sendir í stríð fyrir utan lögsugu M/C nema nauðsin krefur.
Science: science deild M/C eða Gilith eins og hún heitir vinnur við allskonar rannsóknir t.d. á vopnum og öðru nitsamlegu.
Eins og ég sagði eru tveir forsetar og höfum við skipt umsjón þessa deilda á þennan veg:
Mithril Mining Polux
Peacekeepers Polux
M/C Military Celestial
Science Polux
Bounty hunter Celestial
Mercenaries Celestial
Scout Celestial
Exploring Polux
Úr hverri þessara deilda fer einn meðlimur inn á innra þing M/C sem deildirnar geta komið á framfæri breytingum sem þær vilja.
Ef þið viljið ganga í þetta næst stærsta íslenska fyrirtæki í EVE þá veljið þið ykkur deild sem þið hafið áhuga á og sendið umsjónamanni hennar email eða skeyti.
Polux= hrolfur@nff.is, notendanafn á huga er HerraP
Celestial= ClimaxCommunity@homail.com, notendanafn á huga er GHFHAHA
Fyrirtækið er líka með rás á irc: #M/C