Jæja þá hérna byrjar það!
Þessi svo bráðskemmtilegi leikur sem allir bíða eftir með örvæntingum en kemur út hinsvegar mjög seint, í enda 2004 eða byrjun 2005!
Núna byrjar aðal málið með þennan leik, um hvað hann fjallar og hvað þú ert að gera í honum.
Þannig er mál með vexti að þú ert leikstjóri sem gerir bíómyndir, málin byrjuðu þannig hér að umræðuefnið var að þú gast bara gert 4 mín. mynd en það er úr sögunni! Hérna er smá stutt mál sem hann “Mutter” reddaði fyrir okkur!:
Peter: I have two question for you.
Will you only be able to watch the trailer of your movie ? 30sec clip of the movie you make ?
And will you only be able to make movies around 4min ? come on let us make movies up to 2h it would rock ! PLEASE PETER PLEASE !
And please answare me, i can't w8 for this game!
Daniel.
Actually you will be able to watch the whole movie,
which can last as
long as you want it to, as long as you have the cast,
crew and money to make it!
You may find that making a 4 hour movie will not make you a
profit though - the people in the game will get
bored of the length and
will walk out half way through, demanding their money back!
———
Þarna þar sem hann er að útskýra hvernig leikurinn er og er hann að segja að þú getur gert eins langa mynd og þú villt! Nema auðvitað eru vandærði innifalinn þar sem fólkið sem vinnur fyrir þig verða leið á lengd myndarinnar og hætta að vinna fyrir þig og heimta peningin sinn aftur!
Eins og ég var komin á að segja að þú ert leikstjóri sem býrð til bíómyndir og finnur stjörnur til að leika í myndinni þinni. Þú getur gert alls konar myndir sem þér bara dettur í hug! Nema að þetta virkar ekki eins og þetta hljómar, eins og þetta er frítt.
Allt kostar pening, verður að borga laun og svæði fyrir bíómyndirnar þínar! Þetta er já flókið en þú hefur fólk til að vinna fyrir þig og hjálpa þér.
Svo er það æsi spennandi parturinn! Sem allir elska!! Þú getur seivað þessar myndir inná tölvuna þína :) Sem sagt, gert bíómyndir og seivað þær og sent til vinar þinna!
Þegar lengra er liðið og það styttist í leikin ætla ég að hafa samtal við JReykdal um að gera gagngrunn fyrir The Movies þar sem verður gerður linkur í þessa átt : /games/Lionhead/. Þ.E.A.S. á static.hugi.is þar sem við getum haft linka inn á alla leiki Lionhead studios. En ég þarf ennþá að ræða við hann um þetta og plana ekkert að gera það strax fyrst það er svo langt í leikinn!
Auðvitað verð ég líka að komast að samkomulagi með að uploada myndirnar okkar inná static.hugi.is, hvernig það verður gert og allt það!
En ég kveð að sinni!
kveðja, derin.
Kveðja, Nolthaz.