Eins og titillinn segir þá er þetta tip fyrir fjórðu eyju í B&W sem getur verið frekar flókin en, auðvitað leysanleg.
Svona byrjar þetta, þú kemur inní gömlu eyjuna þína (Land 1). Eins og þú sérð er hún í hræðilegu ástandi. Fireballs falla frá himnum sem er rauður eins og blóð. Eldingar koma einnig frá himnum. Þetta er allt verk Nemesis, erkióvin þíns.
Þegar þú byrjar að líta um eyjuna og skoðar þorpið að þá kemur karl sem byrjar að tala við þig og segir þér hvað kom fyrir og hvernig það kom fyrir. Þá færðu þín tasks.
3 Guardian stones.
1 er undir “Psychal Shield”.
2 er hjá stórum “Ogre”.
3 er hjá manni sem dáir aðeins Nemesis.
Svona er þetta leyst:
1: Það sem þú þarft að gera er að taka yfir basinu sem er með þennan “Psychal Shield” hjá sér. Þegar það er búið geturu byrjað á 1sta taskinu. Þetta er einfalt. Þó að ég muni ekki röðina á bjöllunum en eina sem þú þarft að gera er að spila tónana eins og þú heyrir þá. Þá stoppa fireballs.
2: Þú labbar með dýrið þitt hjá stóra “Ogrenum” og slæst við hann. Notaðu hvaða taktík sem er. Þú þarft bara að vinna hann. Þá færðu Guardian stone 2. Þá stoppa “Lightnings”.
3: Þetta hef ég ekki leyst “in the good way” en eina sem ég gerði var að ég ýtti á “S” eða “N” í leiknum og fann nafn í einum bæ sem er rétt hjá karlinum. Nafnið er “Actor”. Þú átt að skila konuni til karlsins og þá klárast taskið. En ég einfaldlega nennti því ekki og át keddlinguna ( dýrið mitt sko ). Þá fór rauði himurinn.
En svo, kom erfiðasta taskið sem kemur AÐEINS þegar þetta task er búið. Karlinn kemur aftur að segja þér að það er annað base sem neitaði að fara undir stjórn Nemesis. Þannig hann setti álög á basið og breytti þeim öllum í lifandi beinagrindur með því að grafa totemið þeirra.
4: Þú þarft að ná nógu mikið influence þannig að þú náir allavega með hendinni þinni yfir eitt totem. Vertu 100% viss að dýrið þitt kunni að taka upp totem. Síðan ferðu með dýrið þitt að toteminu SEM ÞÚ NÆRÐ EKKI TIL. Og lætur hann taka það upp. Á SAMA tíma tekur þú það upp.
ATH Verður allt AÐ GERAST Á NÁKVÆMLEGA SAMA TÍMA. Takið totemið upp á sama tíma.
vonandi hjálpaði þetta ykkur.
kv. derin
Kveðja, Nolthaz.