Jæja, ég fékk skilaboð um hvernig er mjög góð og sniðugleið til þess að stækka dýrið þannig ég skoðaði netið og fann það. Þetta er já þýtt yfir á íslensku eins og ég lofaði :)

- Láttu dýrið þitt vaxa í korti sem alltaf er nótt í. Ef dýrið þitt er ekki að borða eða drekka þá ætti hann að vera sofandi í dýrabúrinu ( templið þitt þar sem hann á heima ).

- Hafðu fitu stigið hjá dýrinu þínu alltaf fyrir ofan 50%

- Hafðu dýrið þitt alltaf í búrinu sínu, nema þegar hann þarf að drekka. Það er útaf því að stækkunarhraðinn hjá dýrinu þínu tvöfaldast um það bil þegar hann er í búrinu.

- Gefðu dýrinu þínu sveppi, hvíta sveppi til þess að hann stækki hraðar. Ekki vera feiminn á að gefa honum mikið af sveppum þegar hann er ekki full vaxinn.

- Þú skallt aldrei láta þreytuna hjá dýrinu þínu fara fyrir ofan 50%.

- Klikkaðu á “ALT+2” sem gerir leikinn hraðari og þá getur dýrið þitt stækkað hraðar og lært hraðar (t.d. kraftaverk) En ekki kenna honum kraftaverk strax, bíddu þangað til að hann er full vaxinn.

- EKKI leyfa dýrinu þínu að verða þyrst. Gott er að fylgjast vel með í “Creature Cave” sem er að finna í Templinu þínu ( F5 ).

- Þú skallt ekki kenna dýrinu þínu kraftaverk fyrren hann er full vaxinn, því að þegar þú kennir honum kraftaverk minnkar stækkurnar hraðinn.



Þakka fyrir mig og vona að þetta hjálpi ykkur.

kv. derin
Kveðja, Nolthaz.