Meina mér fynnst frekar leiðinlegt að getra bara spilað þennan leik single player þar sem mér fannst geðveikt gamana í B&W 1 að spila á netinu, hvað þá á lani og þá voru ekki einu sinni herir eða neitt svona kúl system fyrir góða guði meina þá þurftiru bara að fara með dýruið þitt og stúta öllu eða þá að l´ta dýrið þitt skemmta bæjunum til að taka þá yfir.
Það væri geðveikt að spila hann á LAN-i með vinunum eða Online á móti öðrum.
Ef það kemur ekkert þannig, hver er þá tilgangurinn í að kaupa hann ?
Meina þá gtr maður allveg eins dlað honum.
Ég keypti hann vegna þess að mér fynnst það worth it eftir að hafa beðið eftir honum ofur lengi. En ég bjóst líka við öðru en bara single playe
Dance with us gir… dance with us.. into oblivion