Ég ætla fjalla aðeins um B&W 2 hérna. Þessi leikur er MJÖG ólíkur númer 1 þú getur gert stríðsmenn farið að ráðast á bæi ef þú ert illur eða impressa þá ef þú ert góður. Strax í byrjun geturu valið creature sem er mjög þægilegt, það er hægt að velja 4 dýr Ljón, stórt sterkt en heimskt(gott dýr fyrir evil gaura) , Apa, fljótur að læra og gáfaður, Úlf svona milli í öllu eiginlega góður að berjast doldið gáfaður og svo framvegis og síðast en alls ekki síst Beljunna,góð að leika við villegerana og eiginlega bara fyrir góða (lítur ógeðslega út vond). En jamm, fyrsta eyjan sem þú ferð á (held það séu 8-10) er bara svona velja creature læra basic og svona, önnur eyjan sem þú ferð á (ert 5 mínótur á henni) þá eru Aztecarnir að gera áras á höfuðborg þina og þú átt að bjarga nokkrum gaurum og drepa nokkra, og nú vill ég ekki segja meir :). Mæli indriði með þessum leik, sjálfur verð ég fyrst góður með belju svo vondur með úlf, ég gef honum 10/10 og er topp notch leikur. Ójá gleymdi að segja það verður hægt að kaupa Collector's Edition í bt bráðlega þá verður hægt að velja tígra líka og eikka fleira. Takk fyrir mig