Ég get tilkynnt til ykkar með stolti, að ég var að fræða mig um leik sem heitir “Fable”. Þessi leikur virðist vera mjög flottur.
Heimasíðan leiksins er: www.fablegame.com .

Hann er strax búin að fá verðlaun og hérna er smá texti(ensku) frá því:

Fable wins an award !
Fable wins the xbox gamers people's choice awards 2003 for “most promising xbox title of 2003”.
They said, “as we have awarded the great games of the past and present, we now look to the future which seems unbelievably bright for the xbox, this year alone will see the release of such titles as brute force, fable, midtown madness, perfect dark zero, kameo, project gotham 2 and gives xbox a catalogue of over 300 games. The award for ”most promising xbox title of 2003“ goes to fable.”

Aðalatriði: Það er verið að tala um, að þessi leikur er ekki einu sinni kominn út fyrir X-Box tölvuna en er strax búin að fá verðlaun fyrir að vera mest spennandi titillinn árið 2003.

Vonandi líkar ykkur þetta!

P.S. Black & White: Next Generation kemur einnig út á X-box ;)

<br><br>Stundum kemur fyrir að ég segi hluti sem öðrum finnst rangt, þetta eru mín álit og vinsamlegast ekki nota mín álit gegn mér. Ég hef rétt á mínum skoðunum og er ekki að reyna að gera neinum illt.

<b>COPYRIGHT © DERIN & MUTTER B&W ARTICLES INC. ALL RIGHTS RESERVED.</b>


- <b>derin</b>, stjórnandi á áhugamálinu <a href="http://www.hugi.is/bw">Black & White.</a
Kveðja, Nolthaz.