Góðan daginn góðir hugarar.
Ég er hér með góða reynslusögu, eða kannski slæma.
Það vildi svo til að ég ætlaði að kaupa mér black and white, ég hringi í elko, spyr um leikinn og þau segjast bara eiga creature island.
Svo kemur að bt, þau segja það sama, einnig Skífan, svo hringi ég í hagkaup og það svarar ekki þar.
Expert áttu hvorki creature island eða upprunalega leikinn.
Getur einhver elskulegur hugari sagt mér hvar ég get keypt þennan frábæra leik :D.
