Ég er búin að vera að spekúlera, um hvað ég ætti að adda inná síðuna. Ég er nú þegar búin að adda tilkynningar en mér finnst síðan samt vera svo tómleg. Ég er búin að vera að pæla að setja eitthvað inn sem tengist ekki alveg Black&White, en skemmtir samt fólkinu pínu lítið, t.d. “Skondin SMS” eða eitthvað í þá áttina. Ég var líka að spá að setja inn “Creature Isle” kork og “Black&White2”.

Hvað finnst ykkur ? Ég veit að það eru mjög fáir korkar inná Black&White korkunum en ég vil helst reyna að skipta Þannig að allir fyrirspurnir um Creature Isle eða Black&White 2 fari inná sinn eigin kork. En gefið mér ykkar álit hvort ég ætti að setja þessa korka og eitthvað til að lífga ykkur við og skemmta ykkur. :)<br><br>- <b>tSt</b> * derin
- <b>#Half-life</b>.is
- <b>#Black&White.is</b>.is
- <b><a href="http://www.hugi.is/bw“>www.hugi.is/bw</a></b>

”Ég er ekki hommi! Bara samkyneigður!"
Kveðja, Nolthaz.