Jæja þá er það loksins komið. Ég er komin á fullu í Black&White aftur. Ég er nýji stjórnandinn á www.hugi.is/bw.

Ég mun reyna mitt besta að lífga þetta áhugamál upp mjög mikið.
Ég er ennþá að vinna í að samþykkja greinar,kannarnir og margt fleirra. Þið getið haft samband við mig á k4karot@hotmail.com
eða á irkinu undir nafninu “tSt|derin”.

Takk fyrir.<br><br>- <b>tSt</b> * derin
- <b>#Half-life</b>.is
- <b>#Black&White.is</b>.is
- <b><a href="http://www.hugi.is/bw“>www.hugi.is/bw</a></b>

”Ég er ekki hommi! Bara samkyneigður!"
Kveðja, Nolthaz.