Man ekki alveg hvernig þetta var en ég skal reyna að rifja þetta upp.
Það eru margir sem lenda í vandræðum í 3. borði með að ná næst síðasta þorpinu til að losna við síðustu súluna. Það sem ég gerði var að byggja bara nýtt þorp eins nálagt þorpinu og ég gat, stækkaði það eins mikið og ég gat, tók mat, við og fólk úr kínverska og indjána þorpinu og skellti því í það nýja þangað til að það var orðið að lítilli borg. Og þá gat ég bombað allt sem ég vildi hjá óvinaþorpinu.
4. borð er massíf plága. Það er best að senda sem mest af fólki, mat og við í gegnum portalið (ATH! líka artifacts, þeir hjálpa MJÖG mikið við að ná þorpi í 4. borði). Svo það taki ekki of langan tima að henda fólkinu í portalið þá er sniðugt að skella teleporti alveg upp við portalið og setja svo annað inn í miðjuna á stærsta þorpinu þínu og skella fólkinu. þá þarftu ekki að færa fólkið yfir allt mappið.
Það sem virkaði best hjá mér gegn eldregninu var að taka allan matinn og setja hann í worship staðinn, senda alla til að dansa og setja svo shield á byggingarnar í hvert skipti sem regnið byrjaði. man ekki hvort ég hafi látið fólkið hætta að dansa þegar það kom hlé á eldregninu. getur líka reynt að grípa eldboltana og síðan leyst þá upp til að fá orku eða bara fórnað einhverjum.
hmm, aðeins lengar en ég ætlaði mér, ef einhver nennir að hreinskrifa og senda sem grein þá má hann það fyrir mér.<br><br>EvilMan_01: You fools! You have been torturing a masochist!
Lazarus