Nú á dögunum kom nýtt GIGA myndband úr Black&White 2 og þið getið náð í það á http://www1.giga.de/stories_u4/0,3204,59847,00.html. Því miður er myndbandið 202mb sem er alltof mikið en mér fannst það alveg vera þess virði. Í myndbandinu sér maður hvernig veggir eru byggðir, herir skapaðir, bardaga á milli herja, eldbolta sem eru kreistir hjá óvinabæ og eitt, glæsilegt Epic kraftaverk.
Kveðja, Sigtryggur.
ES: Ég fann þetta með því að skoða www.planetblackandwhite.com
