Ég fer í reinstall en hún fer bara yfir gögnin og segir að allt sé í lagi. Það fór nefnilega einhver í Start:Programs og tók Black and White úr valinu þar, tók ekki sjálfan leikinn út. Hann hefur síðan farið í My Computer:Program Files og deletað gögnunum þar um BnW. Það gerir þetta eilítið flóknara. Ef þú veist ekki svarið þá er það allt í lagi en getur þú þá sagt mér frá viðgerðarstæði sem gæti mögulega séð um að taka hann útaf svo að ég geti spilað hann aftur?
Kveðja, Sigtryggur.<br><br>Virðingarfyllst, Sigtryggur.