Ætti ég að kaupa
Ég var að pæla í að kaupa mér Black And White en ég er ekki alveg viss. Þetta er örugglega góður leikur og allt það en ég veit ekkert um hann. Getið þið ekki nefnt eitthvað um hann t.d. hvernig leikurinn er og hvort ykkur þykir hann góður.