Ómissandi takkar í B&W eru fyrir það fyrsta:
CTRL + Númerin
Ýtið á CTRL+1 til að festa myndavélina á þeim stað. Gott er að gera þetta þegar þú ert að horfa yfir þorp sem þú átt. Eftir það þarftu bara að ýta á 1 til að fara á sama stað.
C
Til að finna skepnuna þarftu bara að ýta á C og þá ferðu þangað sem hún er.
B
Til að skipta um Leash.
S
Til að skoða hvað allir þegnarnir eru að gera skaltu ýta á S.
Góð hugmynd er að lesa bæklingin sem fylgir.
Góðar stundi