Reyndar kosta leikir alltof mikið í dag, jafnvel óhagstætt að panta þá frá útlöndum líkt og hér áður fyrr.
En ég er líka á móti því að skrifa og afrita leiki, sérstaklega gegn GREIÐSLU. Ef að þú ert að selja ólögleg eintök af leikjum, þá ættirðu frekar að gefa þá.
Önnur mjög öflug vörn er LaserLock, en hún telur brennsluforritum trú um að iso. skrárnar séu mun stærri en í raun og veru, og passa þar af leiðandi ekki á geisladiska. Sem dæmi um svona vörn má nefna “Desperados: Wanted Dead or Alive”.<br><br>Royal Fool
“You've been Fooled”