Veður úti/í leiknum
Ég var að frétta að ef maður væri beintengdur þá væri veðrið í leiknum sama og það er í raunveruleikanum. Þeas ef sól væri fyrir utan gluggann þinn þá væri sól í leiknum. Eða svona næstum því eins. Allt byggt á veðurstofum. Einhver sannleikur í þessu eða er ég mjög trúgjarn?