Þriðja borð Jæja.. það eru nú flestir sem eru nýbyrjaðir í black and white í vandræðum með þriðja borð
(borðið sem Lethys tekur dýrið þitt) ætli mar seti ekki upp smá hjálp við það ;)

Ok, það fyrsta sem er gott að gera er að setja byggja upp bæinn
þinn. Gera helling af disciple breeders og byggja hús.. (það eru nóg af
trjám í kring!) Svo er málið að ná til næsta þorps (nr. 2 þá) þú
lætur bara fólkið fjölga sér það mikið að svæðið nái þangað og ekki
gleyma því að byggja hús (því annars stækkar svæðið ekkert).

Svo geturðu farið á stórann hól þar sem er silfur scroll og ef þú ýtir á það
þá færðu það verkefni að elta gamlann mann án þess að hann sjái þig nokkurn
tímann. Þetta getur verið erfitt og PIRRANDI en þetta verður allt þess virði !
Hann stoppar stundum og lýtur við þá verðurðu bara að vera snöggur að fara fyrir
fjallið svo að hann sjái þig ekki ;)

<i>Ok, þá erum við komin að þorpi nr. 2.</i>
Þegar þú færð það þá kveikir Lethys í nokkrum bæjarbúum og þeir hlaupa í átt að bænum
það er best að nota bara miracle water á þessa gaura

<b>Ef að þú hjálpaðir gamla gaurnum:</b> Þá lætur hann þig fá nokkur single shot miracle water

Svo bara gerirðu meiri og meiri disciple breeders.. (sjálfur lét ég bara byrjunarbæinn
vera mjög stórann og lét hann ná yfir nærri því allt)

<i>Svo er komið að þorpi nr. 3.</i>
Hérna sendir Lethys á þig brjálaða úlfa sem að hlaupa eins og tífættar antilópur á leiðini
til bæjarins. þessir úlfar mega ALLS ekki komast til bæjarins því að ef að þeir komast þá
þarftu 1000-2000 belief til þess að ná honum aftur ! Save-aðu um leið og þú ert búinn að ná
bænum og ef að úlfarnir ná í bæinn þá load-aru þetta save ! Miklu fljótlegri leið !

Allt í lagi, það langbest að kveikja í skóginum sem þeir labba í gegnum, sem tekur um 4 eða 5 úlfa.

<b>Ef að þú hjálpaðir gamla gaurnum:</b>Þá gefur hann þér nokkur miracle fireball til þess
að kveikja í þessum helvítum.. :)

<b>Ef að þú hjálpaðir gamla gaurnum:</b>Þá talar hann við þig og gefur þér Wonder útaf því að
það er svo þvílíkt langt í næsta bæ !
Þegar ég var nýbyrjaður þá vissi ég ekkert hvernig átti að stækka svæðið eða neitt.. og alltaf
þegar fólk var að fara að byggja þá kom allta “Running away from something” eða “Hiding in nearby building”
Þetta er útaf því að það eru dauðir úlfar þarna útum allt eftir að þú bakaðir þá.. fólkið er
hrætt við þá (stupid people) og byrja ekki að vinna í þessu fyrr en þú losar þig við þá.

<i>Núna er það erfitt, Þorp nr.4</i>
Ok, þetta er ekki léttasta þorpið skal ég segja ykkur.. það sem er laaang best og fljótast það er
að taka gaurinn sem segir “You can't hurt meee” sem er það ógeðslega pirrandi að hann er að biðja
um að vera settur í sjóðandi lava og horft á hann bráðna á meðan augun bulla niður í hei.. ok..
gleymdi mér aðeins þarna.. ;) taka hann og henda honum eins nálægt Citadell-inu og þú getur (notið þetta
bara ef þið viljið vera vond annars skaltu ekki hugsa um þetta !) svo þegar þú ert kominn með hann nálægt
Citadell-inu þá geturu tekið hann upp aftur (það er alltaf smá influence í kringum hann.. þessvegna er hann
þarna) en þú verður að drífa þig, svo seturðu hann í sacrifice dolluna anna og þá ætti hann að festast í henni

Jæja.. þá ertu kominn með influence í kringum Citadell-ið hans >:) núna nærðu þér í fireball og brennir alla þá
sem eru að worshippa og Citadel-ið í leiðinni jæja.. eftir smástund þá ertu búinn að eiðileggja alla bæina hans
(því þegar þú meiðir Citadel-ið þá kemur geisli og fer í næsta hús og brennur það og fólkið í leiðinni.)

Nú er ekkert mikið eftir nema að Creatur-ið þitt á eftir að frelsast.. þá er nóg að brenna bara citadell-ið og
láta koma geisla bara á fullu og líka að brenna fólkið sem er að worshippa hann því að hann verður alltaf að hafa
smá (heimsk tölva !)

Það sem ég gerði líka var að taka fólk frá honum sem voru að worshippa hann og sacrifice-aði því hjá mér
(I'm so evil >:)

En jæja.. nú er þetta komið á hreint og þetta er búið að taka alltof langan tíma af lífinu mínu þannig að ég
hætti bara að skrifa núna :)

J3rX
Bara.. tilbúinn.. ?