Þorpin og þeirra þarfir
Undirstaða kraftaverka þinna eru þorpsbúar sem tilbiðja þig á vorship site. Án þeirra hefðu kraftaverkin þín engan kraft, þannig að þá væru þau ekki kraftaverk.
Þú verður að passa að hafa Tilbiðjendur (vorshippers) aldrei svanga. Ef að þú hefur ekki <a href=”http://www.bwgame.com>plásturinn</a> og setur stórar upphæðir af mat á staðinn hverfur hann bara sisona og þú þarft strax að setja nýjan mat á staðinn. Þessvegna er plásturinn alger nauðsyn fyrir góða guði.
Það er hægt að fórna fólki án þess að verða vondur. Það geriru þannig að ef að þú heyrir “death” hvíslað eða þú sérð beinsgrind þá finnuru hana og setur á altarið á vorship site. Þetta gefur þér 5-6000 í orku (mana). Það er líka hægt að fórna dýrum, trjám o.fl. án þess að verða vondur.
Þorpsbúar
Þorpsbúar hafa þrjár þarfir: age, life, og fatigue. (konur fá auka þörf, stöðu þegar þær eru óléttar: pregnancy.)
Age (aldur):
Þegar börn fæðast eru þau alltaf eins árs. Svo líður eitt ár á þriggja mínútna fresti.
Þorpsbúar undir 16 ára aldri geta ekki orðið þjónar þínir (disciples) og heldur ekki ef að þeir eru yfir 55 ára aldri, en þá sinna þeir ekki starfi sínu. Hins vegar er gott að nýta sér þessa þorpsbúa til þess að búa til “artifacta”, þannig að settu svona tíu meðalstóra steina um þorpið og sjáðu hvort að fólkið dansar ekki í kringum þá (nánari upplýsingar um “artifacts” koma seinna).
Ef að þú sérð villager deyja og breytast í beinagrind er mjög gott að taka hana og fórna henni á altarinu, því að það er eina leiðin til fórnunar sem hægt er að fara án þess að verða vondur. Venjulegur villager gefur frá 4000 og uppí 8000 orku (mana).
Life (heilsa):
Líf þorpsbúa breytist lítið við vinnu og aldur en meira við ófyrirsjáanlega atburði (ef að villager er kastað í fjall særðu að minnsta kosti 50% líf fara, þannig að þessa er eiginlega heilsa.
Þorpsbúar fá líf aftur með því að sofa og fá það hraðar ef að þeir sofa í húsi. Ólétt kona fær líf frekar hratt, svo lengi sem hún sefur vel en fæðingin sjalf tekur smá heilsu eða líf.
Þegar heilsa þorpsbúa fer undir 30% fer hann að eiga í erfiðleikum með að ganga og þegar þessi tala fer undir 10% fer hann að skríða á jörðinni. Þá eru mestar líkur á að hann deyji ef að þú lætur hann afskiptalausan, það er ferð ekki með hann í þorpið sitt.
Besta leiðin til að lafa heilsu er healing mircle, en það setur hana í 100%, sem er best, en á 0% deyja þeir!
Fatgique (orka):
Þegar þorpsbúar vinna, missa þeir orku. Þegar þeir eru ekkert þreyttir hafa þeir þessa tölu í 100%. Þegar þorpsbúi á litla eða enga orku eftir leitar hann að mat, en hann lætur alla þraytu hverfa og setur orku í 100%.
Þorpsbúar með enga orku deyja ekki en eru gagnslausir í eiginlega allt. Ef að þú sérð þorpsbúa með enga orku er best að setja niður matarhrúgu hjá þeim, sem þeir borða, og þá fá þeir alla orku aftur.