Það vita sennilega allir að leikurinn krassar oft við auto-save en kannast einhver hérna við þessa bögga og kunna ráð á þeim:

Illa forritað Install Shield, ef tölvan krassar á meðan þú ert að installa leiknum þarftu að formata fríking vélina, eða þá að installa á aðra tölvu og kópera yfir. Uninstall shieldið kemur með “Unexpected error” skilaboð og Setup'ið er svo flott að það býður bara upp á Uninstall ef þú byrjaðir að installa. (add/remove program virkar ekki heldur, og ekki heldur að dela leiknum og registry'inu)

Restart, tölvan restartast oft á sjálfum sér þegar maður er að spila, ég formattaði vélina og er ennþá að fá þetta…HELVÍTI

Save game hverfa, spilaði þokkalega lengi í gær og var búinn að save'a fimm sinnum manually…svo þegar ég keyrði leikinn í morgun kom HELVÍTIS intro dæmið aftur eins og ég hafði aldrei byrjað á neinu!!!

Eru einhverjir aðrir stórir og leyðinlegir gallar í leiknum fyrir utan quest og enemy god gallana sem marr þarf að passa sig á?

Ég fór á B&W síðuna og leitaði á fileplanet.com…það eru ekki komin nein pötsj fyrir leikinn…helvítis :(
www.eve.is