Ég hef heyrt talað um 2 villur frekar stórar í leiknum.
1. 4 veröld þar sem að það kveiknar í akri og þegar þú ert búin að slökva eldinn og loginn er horfinn þá er samt enþá eldur þarnna og allt fólk sem fer í akurinn það kveiknar bara í því og allt í einu er allt fólkið dautt og þú líka.
2. í 5 veröld þá allt í einu gæti dýrið minkað og bara ekki stækað aftur. Og þá þyrfti maður að byrja allt upp á nýtt.
Ég er sjálfur ný kominn í 4 veröld mér var bara sagt að leggja leikinn til hliðar og býða eftir patchi.
————————