Ennþá meira sem ég veit. Ég veit að ég hef ekki verið mikið “aktívur” undafarið en það mun vonandi
breytast miðað við hvað hefur gerst í Black and white 2 heiminum.
Ég er samt þó nokkuð ánægður með hvað allt í einu allir hafa mikinn
áhuga á því að setja inn greinar sem er auðvitað bara mjög góður
hlutur :)

Allavega

——–

Fyrst og fremst vill ég minnast á það allra nýjasta.. það eru komin 4 Glæný
Screenshot úr Black and white 2 og ég get sko sagt ykkur það að ef einhver
sér þessi og langar ekki í Black and white 2 þá skal ég verða þræll hans að
eilífu því það er ekki möguleiki á að einhver geti sagt að þetta sé ekki
spennandi screenshots.

<a href="http://www.bwgarage.net/images/media/bw2_screens hots/47.jpg“>Baaara töff mynd.. api að horfa á fólk brenna.. SJÁ DETAILILN MAHR!</a>

<a href=”http://www.bwgarage.net/images/media/bw2_screens hots/48.jpg“>Belja að heimsækja bæ.</a>

<a href=”http://www.bwgarage.net/images/media/bw2_screens hots/49.jpg“>Úff þetta er svo flott.. api og ljón að berjast.</a>

<a href=”http://www.bwgarage.net/images/media/bw2_screens hots/50.jpg“>Og síðan loksins.. að mínu mati flottasta myndin.. !</a>

——–

Loksins er síðan www.lhtimes.com komin upp almennilega en ekki
alveg tilbúin, maður sér nú samt svona heildamyndina og hún lýtur
nú bara helvíti vel út.

——–

Tvö ný ”preview“ um Black and white 2 komin út á netið. Ég hef ekki
ennþá tekið mér tíma í að lesa þau en ég geri það við gott
tækifæri.

Það er hægt að finna þessi preview á

<a href=”http://pc.ign.com/articles/502/502355p1.html?fro mint=1“>IGN</a>

og

<a href=”http://archive.gamespy.com/gdc2004/bandw2pc“>Ga mespy</a>

——–

Um daginn talaði líka Peter Molyneux um AI(Gervigreind) í Black and
white 2 og öllum þessum leikjum sem þeir eru að vinna að.

getið nálgast það <a href=”http://archive.gamespy.com/gdc2004/molyneux/">h ér</a>

——–

Mér dettur nú ekkert annað í hug nú á stundinni en þetta ætti að
vera nóg fyrir ykkur til að vekja áhuga ykkar aðeins meir.. :)

Takk fyrirfram

Arnar, J3rX
Bara.. tilbúinn.. ?